Íslenskum hótelgestum fjölgaði um helming á Norður- og Suðurlandi

Íslendingar bókuðu nærri tuttugu og þrjú þúsund gistinætur á hótelum hér á landi í janúar. Svo fáar hafa þær ekki verið í mörg ár eins og sjá má á línuritinu hér fyrir neðan.

Niðursveiflan í nýliðnum janúar kom þó ólíkt niður á landshlutum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.