Kortanotkun í íslenskum fríhöfnum lækkaði um 8,6 milljarða króna

Íslendingar standa undir um tveimur þriðju hluta veltunnar.

frihofnin

Eftir að ferðatakmarkanir vegna COVID-19 urðu almennar, undir lok síðasta vetrar, þá fækkaði utanferðum Íslendinga snarlega og hingað komu miklu færri útlendingar.

Þessi þróun hafði skiljanlega gríðarleg áhrif á tollfrjálsa verslun hér á landi en hún er að mestu bundin við Keflavíkurflugvöll enda lítið um alþjóðaflug frá öðrum flugvöllum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.