Kortaveltan hjá íslenskum ferðaskrifstofum niður um 9 milljarða króna
Það voru skiljanlega miklu færri Íslendingar á ferðinni út í heimi í fyrra. Viðskipti landans við ferðaskrifstofur dróst því mikið saman.
Mynd: Nikos Zacharoulis / Unsplash
Eftir að heimsfaraldurinn hófst í lok síðasta vetrar varð skyndilega erfiðara að fara um heiminn og um leið dró verulega úr greiðslukortaviðskiptum Íslendinga við ferðaskrifstofur.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Sumaráætlanir flugfélaga taka formlega gildi í lok mars en ljóst er að þá verða enn í gildi strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri. Áætlanir erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli gera því ekki ráð fyrir tíðum ferðum hingað til lands á næstunni. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fréttir
Ætla ekki að taka MAX þoturnar í gagnið á ný
Norwegian flugfélagið tapaði 22 milljörðum norskra króna í fyrra sem jafngildir um 326 milljörðum íslenskra króna. Tvo þriðju hluta tapsins má rekja til afskrifta á flugflota félagsins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið birti í morgun. Norwegian er ennþá í greiðslustöðvun, bæði á Írlandi og í Noregi, en stjórnendur félagsins vinna að því hörðum … Lesa meira
Fréttir
Stjórnarmaður Icelandair fékk stuttan tíma í Ástralíu
Hinn bandaríski John Thomas er einn þeirra sjö sem er í framboði til stjórnar Icelandair samsteypunnar. Hann telur að stjórnarmenn ættu að fá umboð í lengri tíma en eitt ár í einu. Það er þó ekki vaninn hjá hinum norrænu flugfélögunum.
Fréttir
Tapið hjá SAS tvöfaldaðist
Reikningsár flugfélagsins SAS nær frá nóvember og fram í október árið eftir og nú liggur fyrir uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins. Niðurstaðan var tap upp á 1,9 milljarð sænskra króna sem jafngildir 29 milljörðum íslenskra króna. Tapið á þessum fyrsta fjórðungi var nærri tvöfalt hærra en á sama tímabili árið áður. Frá þeim tíma … Lesa meira
Fréttir
Ennþá lítið um bókanir í flugferðir sumarsins
Sérfræðingar alþjóðasamtaka flugfélaga eru svartýnni í dag en þeir voru í desember á horfurnar í fluggeiranum í ár.
Fréttir
Langoftast ódýrast með Icelandair yfir hafið
Þeir sem eru í dag að skoða farmiða milli fjölmennustu borga N-Ameríku og Evrópu finna í mörgum tilfellum ódýrustu miðana hjá Icelandair.
Fréttir
Bíða lengur með áætlunarflug til Íslands
Þrjátíu og fjórar ferðir til Íslands frá París hafa verið felldar niður í maí og júní.
Fréttir
Til Tenerife allt árið og fleiri ferðir til Alicante og annarra áfangastaða
Heimsferðir ætla að bjóða upp á reglulegar ferðir til suðurhluta Evrópu í sumar og allan næsta vetur verður flogið til Tenerife.