Langoftast ódýrast með Icelandair yfir hafið

Þeir sem eru í dag að skoða farmiða milli fjölmennustu borga N-Ameríku og Evrópu finna í mörgum tilfellum ódýrustu miðana hjá Icelandair.

Mynd: Nils Nedel / Unsplash

„Icelandair hefur litla stjórn á því hvaða verði það selur miða til tengifarþega því það þarf að undirbjóða flesta aðra á markaðinum,” fullyrti fyrrum forstöðumaður leiðakerfis Icelandair í grein í Viðskiptablaðinu í síðustu viku.

Einn af núverandi framkvæmdastjórum félagsins hafði áður sagt Icelandair vera í hlutverki verðtaka á markaðnum fyrir flugferðir milli Norður-Ameríku og Evrópu. Verðlagning annarra flugfélaga réði ferðinni.

Og óhætt er að segja að fargjöld Icelandair í dag endurspegli þessa stöðu félagsins sem að ofan er lýst. Það sýna niðurstöður verðkönnunar sem Túristi hefur framkvæmt.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.