Óttast að sjóðir Norwegian tæmist fyrir vorið – Túristi

Óttast að sjóðir Norwegian tæmist fyrir vorið

Flugfloti Norwegian heyrir að mestu undir írsk dótturfélög en þau hafa nú verið í greiðslustöðvun í nærri þrjá mánuði. Af þeim sökum mættu lögmenn norska flugfélagsins og kröfuhafanna fyrir dómara í Dublin í morgun. Þar var tekin fyrir þau áform stjórnenda Norwegian að losna undan leigusamningum á áttatíu til níutíu flugvélum. Þar af þeim þrjátíu … Halda áfram að lesa: Óttast að sjóðir Norwegian tæmist fyrir vorið