Samdrátturinn hjá þeim tíu þjóðum sem kaupa flestar hótelgistingar á Íslandi

Það voru Danir sem drógu hlutfallslega minnst úr viðskiptunum við íslensk hótel í fyrra.

MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Gistinóttum Íslendinga á hótelum hér á landi fjölgaði um 22 prósent í fyrra enda fækkaði ferðum landans umtalsvert til útlanda á sama tíma. Aðrar þjóðir héldu sig líka að mestu heima hjá sér vegna heimsfaraldursins og fækkun gistinótta útlendinga á íslenskum hótelum, allt árið í fyrra, nam 77 prósentum samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.