Segir sætanýtinguna í Íslandsfluginu viðunandi

Þotur flugfélaga eru ekki nærri því eins þéttsetnar í dag og þær voru fyrir heimsfaraldur. Það sama á við um hjá Lufthansa, einu stærsta flugfélagi heims, sem ennþá sendir þotur sínar hingað tvisvar í viku.

Þotur Lufthansa fljúga tvisvar í viku milli Íslands og Frankfurt þessa dagana. Bæði með fólk og frakt.

Eina áætlunarferð gærdagsins frá Keflavíkurflugvelli var flug Lufthansa til Frankfurt. Í þeirri flugáætlun sem Icelandair birti í byrjun árs var gert ráð fyrir flugi á vegum félagsins til bæði Frankfurt og Munhcen. Þær hafa nú verið felldar niður.

Lufthansa er því eitt um allar ferðir milli Íslands og Þýskalands þessa dagana líkt og talsmaður félagsins bendir á.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.