Seinka fyrstu ferðinni um mánuð og hætta við að nota breiðþotur í Íslandsflugið
Það eru fleiri flugfélög en Icelandair sem þurfa að draga úr áformum um að hefja flug milli Íslands og Norður-Ameríku.
MYND: ISAVIA
Í dag takmarkast samgöngurnar milli Íslands og Bandaríkjanna við ferðir Icelandair til Boston og er sú útgerð styrkt af íslenska ríkinu. Í bókunarvél Icelandair er þó að finna beint flug til fleiri bandarískra borga frá og með lokum mars.
Það kom hins vegar fram í máli forstjóra flugfélagsins á Víglínunni á Stöð 2 á sunnudag að stefnt er á að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna snemma í sumar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Sumaráætlanir flugfélaga taka formlega gildi í lok mars en ljóst er að þá verða enn í gildi strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri. Áætlanir erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli gera því ekki ráð fyrir tíðum ferðum hingað til lands á næstunni. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fréttir
Ætla ekki að taka MAX þoturnar í gagnið á ný
Norwegian flugfélagið tapaði 22 milljörðum norskra króna í fyrra sem jafngildir um 326 milljörðum íslenskra króna. Tvo þriðju hluta tapsins má rekja til afskrifta á flugflota félagsins. Þetta kemur fram í uppgjöri sem félagið birti í morgun. Norwegian er ennþá í greiðslustöðvun, bæði á Írlandi og í Noregi, en stjórnendur félagsins vinna að því hörðum … Lesa meira
Fréttir
Stjórnarmaður Icelandair fékk stuttan tíma í Ástralíu
Hinn bandaríski John Thomas er einn þeirra sjö sem er í framboði til stjórnar Icelandair samsteypunnar. Hann telur að stjórnarmenn ættu að fá umboð í lengri tíma en eitt ár í einu. Það er þó ekki vaninn hjá hinum norrænu flugfélögunum.
Fréttir
Tapið hjá SAS tvöfaldaðist
Reikningsár flugfélagsins SAS nær frá nóvember og fram í október árið eftir og nú liggur fyrir uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins. Niðurstaðan var tap upp á 1,9 milljarð sænskra króna sem jafngildir 29 milljörðum íslenskra króna. Tapið á þessum fyrsta fjórðungi var nærri tvöfalt hærra en á sama tímabili árið áður. Frá þeim tíma … Lesa meira
Fréttir
Ennþá lítið um bókanir í flugferðir sumarsins
Sérfræðingar alþjóðasamtaka flugfélaga eru svartýnni í dag en þeir voru í desember á horfurnar í fluggeiranum í ár.
Fréttir
Langoftast ódýrast með Icelandair yfir hafið
Þeir sem eru í dag að skoða farmiða milli fjölmennustu borga N-Ameríku og Evrópu finna í mörgum tilfellum ódýrustu miðana hjá Icelandair.
Fréttir
Bíða lengur með áætlunarflug til Íslands
Þrjátíu og fjórar ferðir til Íslands frá París hafa verið felldar niður í maí og júní.
Fréttir
Til Tenerife allt árið og fleiri ferðir til Alicante og annarra áfangastaða
Heimsferðir ætla að bjóða upp á reglulegar ferðir til suðurhluta Evrópu í sumar og allan næsta vetur verður flogið til Tenerife.