Seinka fyrstu ferðinni um mánuð og hætta við að nota breiðþotur í Íslandsflugið

Það eru fleiri flugfélög en Icelandair sem þurfa að draga úr áformum um að hefja flug milli Íslands og Norður-Ameríku.

MYND: ISAVIA

Í dag takmarkast samgöngurnar milli Íslands og Bandaríkjanna við ferðir Icelandair til Boston og er sú útgerð styrkt af íslenska ríkinu. Í bókunarvél Icelandair er þó að finna beint flug til fleiri bandarískra borga frá og með lokum mars.

Það kom hins vegar fram í máli forstjóra flugfélagsins á Víglínunni á Stöð 2 á sunnudag að stefnt er á að hefja áætlunarflug til Bandaríkjanna snemma í sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.