Stefna ennþá á tíðar ferðir til Íslands frá Skandinavíu

Stærsta flugfélag Norðurlanda gerir ráð fyrir ferðum til Íslands í sumar frá þremur höfuðborgum.

Flugáætlun SAS gerir ráð fyrir flugi milli Íslands og Stokkhólms í sumar. Mynd: Henrik Trygg / Visit Stockholm

Helsta breytingin á nýrri sumaráætlun SAS, sem kynnt var í gær, var auknin áhersla á flug til Suður-Evrópu. Aftur á móti hefur verið dregið úr ferðum til bæði Asíu og Bandaríkjanna.

Ferðirnar til Boston falla niður og þar með verður Icelandair aftur eina norræna flugfélagið í bandarísku borginni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.