Stefnir í fáar ferðir nú í lok vetrar

Það verður áfram tómlegt í Leifsstöð en áfram eru á boðstólum flug héðan til fjölda borga í sumar. Mynd: Isavia

Sumaráætlanir flugfélaga taka formlega gildi í lok mars en ljóst er að þá verða enn í gildi strangar sóttvarnaraðgerðir við flest landamæri. Áætlanir erlendu flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli gera því ekki ráð fyrir tíðum ferðum hingað til lands á næstunni.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.