Svona var janúar hjá Icelandair og hinum norrænu flugfélögunum

Hlutfallslega fækkaði farþegum Norwegian mest í janúar en það félag hefur líka skorið niður meira en hin. Icelandair kemur þar á eftir.

Myndir frá flugfélögunum.

Það voru 11.624 farþegar sem nýttu sér áætlunarferðir Icelandair í síðasta mánuði og nemur samdrátturinn, frá sama tíma í fyrra, 94 prósentum. Sætaframboðið minnkaði aðeins minna eða um 92 prósent.

Rétt um fjögur af hverjum tíu sætum voru skipuð farþegum í ferðum Icelandair í janúar. Það hlutfall er hærra en var hjá SAS, Finnair og Norwegian í janúar eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.