Tapið í fyrra jafngilti stærstum hluta af hagnaði bestu áranna – Túristi

Tapið í fyrra jafngilti stærstum hluta af hagnaði bestu áranna

Icelandair tapaði í heildina 51 milljarði króna í fyrra samkvæmt uppgjöri sem birt var fyrr í kvöld. Félagið gerir upp í bandarískum dollurum og nam tapið í þeim gjaldmiðli 376,2 milljónum. Til samanburðar skilaði reksturinn samtals hagnaði upp á 448 milljónir dollara árin 2011 til 2017. Tapið á síðasta ári nemur því 84 prósentum af … Halda áfram að lesa: Tapið í fyrra jafngilti stærstum hluta af hagnaði bestu áranna