Telja fyrirsjáanlegt að sum fyrirtæki komist ekki í gegnum faraldurinn án aðstoðar eða uppstokkunar

Stærri hluti útlána Arion banka til ferðaþjónustufyrirtækja er talinn áhættusamari en áður. Fasteignaveð eru stór hluti þeirra trygginga sem bankinn hefur fyrir lánveitingunum.

Ferðamenn við Námaskarð. MYND: ICELAND.IS

Niðurfærsla útlána Arion banka til ferðaþjónustufyrirtækja nemur fimm og hálfum milljarði króna á síðasta ári. Bókfært virði lána til atvinnugreinarinnar nam því 73 milljörðum kr. í lok síðasta árs samkvæmt nýju uppgjöri bankans fyrir árið 2020.

Virðisrýrnun lána Íslandsbanka til ferðaþjónustufyrirtækja í fyrra nam aftur á móti sjö milljörðum króna. Útistandandi lán Íslandsbanka námu þar með 94 milljörðum króna í lok síðasta ár. Hlutfallslega er niðurfærslan álíka hjá bönkunum tveimur eða um sjö prósent

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.