Fréttir
Telja fyrirsjáanlegt að sum fyrirtæki komist ekki í gegnum faraldurinn án aðstoðar eða uppstokkunar
Stærri hluti útlána Arion banka til ferðaþjónustufyrirtækja er talinn áhættusamari en áður. Fasteignaveð eru stór hluti þeirra trygginga sem bankinn hefur fyrir lánveitingunum.
