Ætla að hefja flug til Íslands frá tveimur þýskum borgum

Þjóðverjar hafa lengi verið meðal fjölmennustu þjóða í hópi ferðamanna hér á landi. Útlit var fyrir að aðeins Icelandair og Lufthansa myndu fljúga milli Íslands og Þýskalands í sumar en nú hefur þriðja félagið bæst við.

Nú fær Icelandair samkeppni í Íslandsflugi frá Hamborg. Mynd: Mika Baumeister / Unsplash

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.