Árni og Sveinbjörn ekki lengur í stjórn

Í tengslum við sameiningu Eldeyjar og Kynnisferða þá hefur forstjóri Isavia látið af stjórnarstörfum fyrir fjárfestingarsjóðinn og það hefur líka framkvæmdastjóri Iceland Travel gert.

Skjámynd af vef Eldeyjar

Fjárfestingasjóðurinn Eldey, sem er í vörslu Íslandssjóða, hefur síðustu ár keypt hluti í fyrirtækjum sem sérhæfa sig í afþreyingu fyrir ferðamenn. Sjóðurinn hefur verið rekinn með tapi allt frá stofnun árið 2015.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.