„Ferðaþjónustan í heild sinni hlýtur að fagna þessum tíðindum“

Það skiptir miklu máli fyrir íslenska ferðaþjónustu að flugfélög eins og Delta fljúgi reglulega til landsins segir framkvæmdastjóri Íslandshótelanna.

MYND: ISAVIA

Bandaríska flugfélagið Delta ætlar að hefja flug til Íslands á ný í maí frá New York, Minneapolis og Boston. Þetta verður í fyrsta sinn sem flugfélagið býður upp á áætlunarflug til Íslands frá þeirri síðastnefndu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.