Það var í mars í fyrra sem Covid-19 setti allt úr skorðum hér á landi og þá fækkaði flugferðunum til og frá landinu verulega. Og segja má nú, nærri einu ári síðar, hafi staðan ekkert skánað. Í nýliðnum mánuði fækkaði áætlunarferðunum frá Keflavíkurflugvelli til að mynda um 95 prósent samkvæmt talningu Túrista.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.