Fréttir
Fjárfestar spenntir fyrir nýju flugfélagi
Þó hið norska Flyr hafi ekki selt einn einasta flugmiða þá fóru hlutabréfin í félaginu á markað í gær. Fyrsta viðskiptadaginn hækkuðu bréfin um nærri fimmtung. Íslandsflug er ekki hluti af viðskiptaáætlun Flyr.
