Fjárfestar spenntir fyrir nýju flugfélagi

Þó hið norska Flyr hafi ekki selt einn einasta flugmiða þá fóru hlutabréfin í félaginu á markað í gær. Fyrsta viðskiptadaginn hækkuðu bréfin um nærri fimmtung. Íslandsflug er ekki hluti af viðskiptaáætlun Flyr.

Það eru ekki aðeins forráðamenn Play sem eru í startholunum með að hefja flugrekstur um leið og rofar til í ferðageiranum. Í Noregi er unnið að því að koma í loftið félagi sem kallast Flyr en fyrir því verkefni fyrir Eric Braathens sem er margreyndur í norrænum fluggeira. Með honum er fólk með langa reynslu, meðal annars frá SAS og Norwegian.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.