Fleiri flugmenn kallaðir til starfa

Kyrrsetningu MAX þota var aflétt í Evrópu í ársbyrjun og í vikunni tók Icelandair eina þess háttar í notkun á ný. MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Fyrir mánuði síðan voru tuttugu flugmenn endurráðnir til Icelandair. Þá fengust þau svör frá flugfélaginu að hópurinn ætti að fara til starfa á Boeing 757 þotum félagsins en ekki í þjálfun á Boeing MAX.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.