Flestir eiga bókaða gistingu í Reykjavík í sumar

MYND: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON

Þjóðverjar eru sú þjóð sem hefur pantað flestar gistinætur hér á landi í sumar í gegnum Booking.com líkt og Túristi greindi frá í vikunni.

Hér eru svo þau fimm bæjarfélög hér á landi þar sem viðskiptavinir þessarar umsvifamiklu bókunarsíðu eru líklegastir til að eiga frátekið herbergi í sumar.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.