Þjóðverjar eru sú þjóð sem hefur pantað flestar gistinætur hér á landi í sumar í gegnum Booking.com líkt og Túristi greindi frá í vikunni.
Hér eru svo þau fimm bæjarfélög hér á landi þar sem viðskiptavinir þessarar umsvifamiklu bókunarsíðu eru líklegastir til að eiga frátekið herbergi í sumar.