Flugfélögin sem ennþá stefna á Íslandsferðir í maí

Hér má sjá hvaða erlendu flugfélög ætla að fljúga til Keflavíkurflugvallar í maí eins og staðan er í dag.

MYND: ISAVIA

Um miðjan janúar kynntu stjórnvöld áform sín um afléttingu sóttvarnaraðgerða á landamærunum þann 1. maí næstkomandi. Á þeim tíma gerðu fjórtán erlend flugfélög ráð fyrir flugi hingað í sumarbyrjun. Nú hefur þeim fækkað umtalsvert og það sama má segja um fjölda brottfara.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.