Fréttir
Heimild fyrir 2,5 milljarða króna ríkisláni til flugfélags Íslendinga á Grænhöfðaeyjum
Samkomulag milli hluthafa um aðkomu að endurskipulagningu Cabo Verde Airlines er meðal þeirra skilyrða sem sett eru fyrir ríkisláni til flugfélagsins. Icelandair Group og aðrir íslenskir fjárfestar fara fyrir meirihluta í félaginu.
