Heimild fyrir 2,5 milljarða króna ríkisláni til flugfélags Íslendinga á Grænhöfðaeyjum

Samkomulag milli hluthafa um aðkomu að endurskipulagningu Cabo Verde Airlines er meðal þeirra skilyrða sem sett eru fyrir ríkisláni til flugfélagsins. Icelandair Group og aðrir íslenskir fjárfestar fara fyrir meirihluta í félaginu.

Í flugflota Cabo Verde Airlines eru þotur í eigu Icelandair samsteypunnar. Mynd: Cabo Verde Airlines

Flugrekstur Cabo Verde Airlines hefur legið niðri frá því að heimsfaraldurinn hófst í mars í fyrra. Þann tíma hafa staðið yfir viðræður um fjármögnun fyrirtækisins. Fyrir áramót fékk það lán frá stjórnvöldum á eyjunum til að standa skil á launum starfsmanna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.