Fréttir
Hluthafar Eldeyjar fá enn minni hlut
Eignahlutföllin í samruna Kynnisferða og Eldeyjar hafa tekið breytingum að undanförnu. Sameiningin er ennþá til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu en eitt af fyrirtækjum Eldeyjar hefur flutt heimilisfang sitt í húsnæði Kynnisferða.
