Icelandair: „Við fögnum allri samkeppni hér eftir sem hingað til“

MYND: ISAVIA

Bandaríska flugfélagið Delta hefur um árabil flogið til Íslands frá bæði New York og Minneapolis og þá í samkeppni við Icelandair. Nú ætlar bandaríska félagið að bæta við daglegum ferðum hingað frá Boston en sú borg hefur lengi vegið þungt í leiðakerfi Icelandair.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.