Íslandsflugið komst í gegnum niðurskurðinn en er ekki endanlega í höfn

Það er ekki vitað hvenær opnast fyrir ferðalög milli heimsálfa og flugfélög farin að skera niður áætlunarflug yfir Atlantshafið.

United Airlines er eitt þeirra þriggja flugfélaga sem halda úti áætlunarflugi milli Íslands og New York. Mynd: United Airlines

Það eru þrjú flugfélög sem stefna á að fljúga reglulega milli Íslands og New York í sumar. Delta, Icelandair og United Airlines en samtals nýttu nærri áttatíu þúsund farþegar sér flug félaganna þriggja frá fjölmennustu borg Bandaríkjanna til Íslands yfir sumarmánuðina árið 2019.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.