Kláruðu hlutfjárútboð flugfélagsins á klukkutíma

bjornkjos

Það var umframeftirspurn í hlutafjárútboði Norse Atlantic Airways sem lauk seinnipartinn í gær. Þetta nýja flugfélag er því komið með hlutafé upp á 1,3 milljarða norskra króna. Það jafngildir um nítján milljörðum íslenskra króna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.