MAX þoturnar fljúga fyrst með starfsmenn og stjórnendur – Túristi

MAX þoturnar fljúga fyrst með starfsmenn og stjórnendur

Á næsta mánudag verða hinar umtöluðu Boeing MAX þotur nýttar í áætlunarflug á vegum Icelandair á nýjan leik. Þá verða liðin nærri tvö ár frá því að flugvélarnar flugu síðast með farþega félagsins. Upphaflega var ætlunin að stjórnendur Icelandair færu með í fyrsta flugið en vegna sóttvarnarreglna á landamærum, bæði hér á Íslandi og í … Halda áfram að lesa: MAX þoturnar fljúga fyrst með starfsmenn og stjórnendur