Play að fara sömu leið og norsku félögin

Í Noregi eru í tvö ný flugfélög í startholunum. Hlutabréf annars þeirra fóru á markað í byrjun mars og hækkuðu hratt í upphafi. Gengið hefur hins vegar lækkað umtalsvert síðustu daga.

Tölvuteikning frá Play

Það þarf fimm milljarða króna til að tryggja rekstur hins verðandi flugfélags Play út næsta ár samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í dag. Heimildir blaðsins herma að leitað hafi verið til stærstu lífeyrissjóða landsins um að fjárfesta í félaginu og stefnt sé að því að setja bréf í Play á First North hlutabréfamarkaðinn innan skamms.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.