Skattrannsókn á greiðslum Airbnb til Íslendinga vék fyrir öðrum verkefnum
Niðurstöður greiningar skattrannsóknarstjóra á 25 milljarða króna greiðslum Airbnb til Íslendinga munu ekki liggja fyrir á fyrsta fjórðungi ársins líkt og stefnt var að. „Verkefnið hefur þó engan veginn verið fellt niður."
