Skattrannsókn á greiðslum Airbnb til Íslendinga vék fyrir öðrum verkefnum

Niðurstöður greiningar skatt­rann­sókn­ar­stjóra á 25 milljarða króna greiðslum Airbnb til Íslendinga munu ekki liggja fyrir á fyrsta fjórðungi ársins líkt og stefnt var að. „Verkefnið hefur þó engan veginn verið fellt niður."

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com
MYND: SIGURJÓN RAGNAR/SR-PHOTOS

Íslendingar voru sú þjóð sem hafði mest upp úr útleigu gegnum bandarísku gistimiðlunina Airbnb árið 2017. Þá námu meðaltekjur íslenskra leigusala 1,2 milljónum króna samkvæmt úttekt frá Airbnb. Á hinum Norðurlöndunum voru tekjurnar innan við fjórðungur af því sem þekktist hér á landi eins og Túristi fjallaði um á sínum tíma.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.