Stofnendur Norwegian með fjórðungs hlut í nýju flugfélagi

Nýtt norskt lággjaldaflugfélag hefur gert samning um leigu á Boeing Dreamliner þotum frá Norwegian. Ætlunin er fljúga farþegum milli Evrópu og Norður-Ameríku frá og með lokum þessa árs.

bjornkjos
Bjørn Kjos, stofnandi Norwegian.

Brátt kemur í ljóst hvort fjárhagsleg endurskipulagning Norwegian gangi eftir en félagið hefur verið í greiðslustöðvun í nærri allan vetur. Stjórnendur Norwegian hafa þó gefið út að áætlunarflug félagsins, frá Evrópu til Norður-Ameríku, heyri sögunni til. Þar með er ekki lengur not fyrir Boeing Dreamliner breiðþoturnar sem félagið er með á leigu.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.