Svipta hulunni af áformum sínum í Ameríkuflugi

Nýjar áætlunarferðir frá Bretlandi til Bandaríkjanna gætu sett pressu á fargjöld Icelandair.

Líkt og hjá Icelandair þá hefur flug til Bandaríkjanna og Kanada vegið þungt í rekstri Aer Lingus. Og stjórnendur beggja flugfélaga skilgreina þau sem „value airline" sem er þá einskonar blanda af hefðbundnu flugfélagi og lágfargjaldaflugfélagi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.