Nýjar áætlunarferðir frá Bretlandi til Bandaríkjanna gætu sett pressu á fargjöld Icelandair.
Líkt og hjá Icelandair þá hefur flug til Bandaríkjanna og Kanada vegið þungt í rekstri Aer Lingus. Og stjórnendur beggja flugfélaga skilgreina þau sem „value airline" sem er þá einskonar blanda af hefðbundnu flugfélagi og lágfargjaldaflugfélagi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Ekki hefur verið hlustað á ferðaþjónustuna og umhverfisverndarfólk um allan heim. Stórhvalaveiðar eru hafnar enn eina ferðina við Ísland.
Fréttir
Ætla sér stærri hlut í flugi milli Íslands og Spánar
Valkostirnir í vetur verða fleiri fyrir þá sem vilja fljúga beint til Spánar.
Fréttir
Flogið framhjá Rússlandi
Það eru litlar líkur á að flogin verði skemmsta leið frá Vestur-Evrópu til Japans, Kína og annarra Austur-Asíulanda á næstu árum, ef spádómar fyrrverandi forstjóra British Airways, Willie Walsh, rætast. Norska blaðið Dagens Næringsliv ræðir við hann.
Fréttir
Græna Danmörk
Ný ferðamálastefna danskra stjórnvalda beinist að því að Danmörk verði umhverfisvænsti áfangastaður ferðafólks í Norður-Evrópu. Stefnan er unnin í samráði við hagaðila í greininni og ber yfirskriftina „Þjóðarstefna um sjálfbæran vöxt í danskri ferðaþjónustu." Eitt meginmarkmið stefnunnar er að um 70 prósent allra gististaða í landinu hafi öðlast sjálfbærnivottun fyrir árið 2030.
Fréttir
Ekkert verður af Íslandsfluginu frá Hamborg
Icelandair situr eitt að áætlunarflugi hingað til lands frá næstfjölmennustu borg Þýskalands.
Fréttir
Heimurinn með augum samkynhneigðs flugmanns
Mark Vanhoenacker er bandarískur flugmaður og rithöfundur. Nýjasta bók hans heitir Imagine a City: A Pilot´s Journey Across the Urban World. Þar lýsir höfundur reynslunni af því að alast upp í smábæ í Massachusetts, leit að eigin sjálfsmynd sem homma, og hvernig samkynhneigðir horfa á heiminn. Hryðjuverkaárásin í Ósló er áminning um þær ógnir sem sam samkynhneigðir lifa við.
Fréttir
Ekki rétt að útmála sem láglaunastétt
Heildartekjur starfsfólk í ferðaþjónustu eru víða þokkalegar, enda liggur mikil vinna að baki, bæði á kvöldin og um helgar. „Mér finnst ekki sanngjarnt að útmála starfsfólk í ferðaþjónustu sem láglaunastétt," segir Sigurlaug Gissurardóttir á gistiheimilinu Brunnhóli.
Fréttir
Gengið upp á við í fyrsta sinn í tvo mánuði
Virði Icelandair og Play hefur lækkað um milljarða á milli vikna síðustu mánuði.