Telur fordæmi dómsins líklega takmarkað á hótelmarkaðnum

Viðskiptakröfur Reita tvöfölduðust í fyrra sem rekja má til hótela. Icelandairhótelin og Keahótelin eru tveir af stærstu leigjendum fasteignafélagsins. Forstjóri þess segist ekki geta tjáð sig um hvaða fyrirtæki er ósamið við um ógreidda leigu né heldur mögulegar afskriftir í tengslum við gjaldþrot móðurfélags Keahótelanna.

Hótel Borg, Hilton Nordica og Hótel Natúra eru meðal verðmætustu eigna fasteignafélagsins Reita. Myndir: Reitir

Fimm af tíu verðmætustu eignum Reita eru hótelbyggingar og þær standa undir fimmtungi tekna fasteignafélagsins. Um síðustu áramót námu viðskiptakröfur Reita 1,2 milljarði króna og höfðu þá tvöfaldast á milli ára. Þessa hækkun má sérstaklega rekja til hótela samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi.

Helmings leiga vegna óviðráðanlegra aðstæðna

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.