Það var í mars í fyrra sem Covid-19 fór að hafa umtalsverð áhrif á flugumferðina um Keflavíkurflugvöll. Þrátt fyrir það voru að jafnaði 27 áætlunarferðir á dagskrá flugvallarins á hverjum degi í þeim mánuði.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Það eru litlar líkur á að flogin verði skemmsta leið frá Vestur-Evrópu til Japans, Kína og annarra Austur-Asíulanda á næstu árum, ef spádómar fyrrverandi forstjóra British Airways, Willie Walsh, rætast. Norska blaðið Dagens Næringsliv ræðir við hann.
Fréttir
Græna Danmörk
Ný ferðamálastefna danskra stjórnvalda beinist að því að Danmörk verði umhverfisvænsti áfangastaður ferðafólks í Norður-Evrópu. Stefnan er unnin í samráði við hagaðila í greininni og ber yfirskriftina „Þjóðarstefna um sjálfbæran vöxt í danskri ferðaþjónustu." Eitt meginmarkmið stefnunnar er að um 70 prósent allra gististaða í landinu hafi öðlast sjálfbærnivottun fyrir árið 2030.
Fréttir
Ekkert verður af Íslandsfluginu frá Hamborg
Icelandair situr eitt að áætlunarflugi hingað til lands frá næstfjölmennustu borg Þýskalands.
Fréttir
Heimurinn með augum samkynhneigðs flugmanns
Mark Vanhoenacker er bandarískur flugmaður og rithöfundur. Nýjasta bók hans heitir Imagine a City: A Pilot´s Journey Across the Urban World. Þar lýsir höfundur reynslunni af því að alast upp í smábæ í Massachusetts, leit að eigin sjálfsmynd sem homma, og hvernig samkynhneigðir horfa á heiminn. Hryðjuverkaárásin í Ósló er áminning um þær ógnir sem sam samkynhneigðir lifa við.
Fréttir
Ekki rétt að útmála sem láglaunastétt
Heildartekjur starfsfólk í ferðaþjónustu eru víða þokkalegar, enda liggur mikil vinna að baki, bæði á kvöldin og um helgar. „Mér finnst ekki sanngjarnt að útmála starfsfólk í ferðaþjónustu sem láglaunastétt," segir Sigurlaug Gissurardóttir á gistiheimilinu Brunnhóli.
Fréttir
Gengið upp á við í fyrsta sinn í tvo mánuði
Virði Icelandair og Play hefur lækkað um milljarða á milli vikna síðustu mánuði.
Fréttir
Fjölga í framkvæmdastjórn
Sonja Arnórsdóttir sem verið hefur forstöðumaður tekjustýringar hjá Play frá árinu 2019 verður nú framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála flugflugfélagsins. Þeirri stöðu gegndi áður Georg Haraldsson sem verður framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs. Þar með fjölgar í framkvæmdastjórn Play og sitja þar sjö manns í dag en til samanburðar eru níu í framkvæmdastjórn Icelandair. Samkvæmt svari frá Play þá … Lesa meira
Fréttir
Svalt veður – en kannski bara þægilegt
Það er svalt á landinu og verður eitthvað áfram samkvæmt veðurspám. Erlendum ferðamönnum bregður ekki svo mjög, voru undir þetta búnir - og eru jafnvel sumir nokkuð sáttir að komast hingað úr hitasvækjunni á heimaslóðum. Þykir þetta bara þægilegt í einhverja daga.