Geta bætt við ferðum ef eftirspurn eykst

Í sumar munu Boeing 757 þotur Delta fljúga hingað daglega frá þremur bandarískum borgum. MYND: DELTA AIR LINES

Bandaríska flugfélagið Delta hefur frá árinu 2011 flogið til Íslands frá New York. Nokkrum árum síðar hóf félagið að fljúga hingað frá Minneapolis og í sumar bætast við daglegar brottfarir frá Boston. Í heildina gerir félagið ráð fyrir sextíu prósent meira framboði á sætum til Íslands næstu mánuði í samanburði við sumarið í hittifyrra.

En er von á meiru og hvernig lítur veturinn út? Túristi lagði þessar spurningar og fleiri fyrir Amy Martin, framkvæmdastjóra alþjóðlegs leiðakerfis Delta.

Hvernig hefur viðtökurnar verið hjá við ferðum Delta til Íslands í sumar?

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.