Bíða lengur með að opna hótelið við Hörpu

Það verða 253 herbergi á Marriott Edition hótelinu í miðborg Reykjavíkur. SKJÁMYND AF VEF MARRIOTT EDITION

Það stóð til að taka Marriott Edition hótelið við Hörpu í notkun í vor líkt og Túristi greindi frá í ársbyrjun. Þá hafði Rúv það jafnframt eftir Richard L. Friedman, forstjóra Carpenter & Company, sem stendur að byggingunni, að framkvæmdir væru á lokastigi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.