Byrja með lægri fargjöld en Icelandair

O'Hare flughöfnin við Chicago var sú þriðja fjölfarnasta í Bandaríkjunum árið 2019. Mynd: O'Hare International Airport

Ennþá eru landamæri Bandaríkjanna lokuð öðrum en íbúum landsins. En verði þau opin í sumar þá munu farþegar hér á landi geta valið á milli ferða tveggja flugfélaga til borgarinnar Chicago.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.