Dýrasti flugmiðinn til London kostar 13.700 krónur
Bæði Wizz Air og easyJet gera ráð fyrir reglulegum ferðum til Íslands frá Luton flugvelli við London í júní.
MYND: LUTON AIRPORT
Ennþá liggur ekki fyrir hvort bresk stjórnvöld ætla að opna fyrir ferðalög til og frá landinu þann 17. maí næstkomandi. British Airways gerir þó ekki ráð fyrir að hefja Íslandsflug að nýju fyrr en í byrjun júlí.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Þrjú skemmtiferðaskip með rúmlega sjö þúsund farþega
Meira en sjö þúsund farþegar hafa streymt til og frá Sundahöfn í Reykjavík á einum annasamasta skipakomudegi ársins. Þrjú skemmtiferðaskip liggja við bryggju. Umferðarstýring hefur verið bætt á hafnarsvæðinu og farþegum bjóðast fleiri flutningsmöguleikar. Það eru rútur af ýmsum gerðum frá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum sem sækja farþega skipanna í skipulagðar ferðir. Einnig eru í boði ferðir … Lesa meira
Fréttir
Icelandair til Færeyja og flugfélag heimamanna til Bandaríkjanna
Icelandair ætlar að hefja flug til Færeyja þann 1. maí á næsta ári og verður ferðunum haldið úti fimm til sex sinnum í viku út október. Flogið verður til Færeyja að morgni dags frá Keflavíkurflugvelli og farþegar geta því tengt ferðirnar við flug Icelandair til og frá Bandaríkjunum. Þjóðarflugfélag Færeyja, Atlantic Airways, er einmitt að … Lesa meira
Fréttir
Play stækkar hraðast og með þéttsetnustu þoturnar
Svona koma maí út hjá íslensku flugfélögunu í samanburði við hin norrænu. Hvorki Icelandair né Play veita skýrar upplýsingar um verðþróun öfugt við það sem stjórnendur SAS og Norwegian gera.
Fréttir
Evrópusambandið kynnir fjármagnaða aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum
Markmið Evrópusambandsins er að hugað verði að geðheilsu til jafns við líkamlega heilsu. Kynnt hafa verið 20 verkefni á sviði geðheilbrigðismála og því lýst hvernig eigi að fjármagna þau með 1,2 milljarða evra framlögum úr sjóðum sambandsins. Talið er miklu kostnaðarminna að grípa til aðgerða en að gera ekki neitt.
Fréttir
Knúin orku sólar og vinds inn í framtíðina
Norska skipafélagið Hurtigruten fagnar 130 ára afmæli á árinu með því að kynna metnaðarfull áform um kolefnishlutleysi í strandferðasiglingum árið 2030. Hægt verður að sigla mengunarlaust frá Björgvin til Kirkenes á háþróuðum skipum sem nýta sólar- og vindorku.
Fréttir
Velgegni Play snýst ekki um að Icelandair gangi illa
Farþegar sem millilenda hér á landi á leið sinni yfir Atlantshafið eru Icelandair og Play mikilvægir. Stjórnendur félaganna horfa þó í meira mæli til fólks á leið í Íslandsferð og hjá Icelandair vegur sá hópur mun þyngra í dag. Forstjóri Play segir skiptinguna í sumar verða aðra.
Fréttir
Minna skrifstofupláss
Helmingur fjölþjóðlegra fyrirtækja hyggst minnka við sig skrifstofupláss, samkvæmt könnun fasteigna- og ráðgjafarfyrirtækisins Knight Frank. Fyrirtæki vilja minnka vistspor, draga úr kostnaði og laga sig að óskum starfsfólks um heimvinnu.
Fréttir
„Hefur skort hleðsluinnviði og fyrirsjáanleika“
„Loksins þegar allur almenningur ætti að geta eignast rafbíl þá koma nýir skattar í veg fyrir það. Þetta eru röng skilaboð," segir Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju. Hann gagnrýnir að á Íslandi hafi skort samhæfða stefnu stjórnvalda um hvernig standa eigi að rafbílavæðingunni. Það vanti allan fyrirsjáanleika.