Eiga þá eftir að fella niður aðra hverja brottför í júní

Icelandair mun fljúga um 100 ferðir í viku þegar komið verður fram í lok júní. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Flugáætlunin sem er í sölu á heimasíðu Icelandair gerir hins vegar ráð fyrir tvöfalt fleiri ferðum.

Sætisframboð Icelandair átti að ríflega fjórfaldast milli fyrsta og annars fjórðungs þessa árs samkvæmt þeirri spá sem sérfræðingar flugfélagsins settu fram í tengslum við hlutafjárútboðið síðastliðið haust. Sú aukning hefur ekki gengið eftir nú í apríl.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.