Eiga þá eftir að fella niður aðra hverja brottför í júní
Icelandair mun fljúga um 100 ferðir í viku þegar komið verður fram í lok júní. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Flugáætlunin sem er í sölu á heimasíðu Icelandair gerir hins vegar ráð fyrir tvöfalt fleiri ferðum.
