Hafa bæði hætt sölu á áætlunarflugi milli Íslands og Montreal
Íbúar Montreal komast ekki lengur beint úr heimabyggð til Íslands.
Mynd: Jackie Hutchinson / Unsplash
Þegar flugsamgöngur til og frá landinu náðu hámarki, á árunum 2017 og 2018, þá buðu íslensku flugfélögin tvö og Air Canada upp á ferðir milli Íslands og Montreal. Þangað flugu þotur WOW air meira að segja allt árið um kring.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Bandarísk samgönguyfirvöld taka hart á því ef flugfélög tregðast við að endurgreiða farmiða sem viðskiptavinir geta ekki notað. Nú síðast var British Airways sektað fyrir að hafa ekki staðið tímanlega skil á endurgreiðslum.
Fréttir
Fleiri en tveir áhugasamir um stóran hlut
Það styttist í hlutafjárútboð SAS en þar er ætlunin að fá fjárfesta til að leggja rúmlega 120 milljarða íslenskra króna í þetta stærsta flugfélag Norðurlanda. Um leið verða núverandi hlutabréf nærri verðlaus og þar með verður bundinn endi á veru sænska ríkisins í hópi stærstu hluthafa. Ríkisstjórn Svíþjóðar ætlar nefnilega ekki að taka þátt í … Lesa meira
Fréttir
Hlutdeild erlendu flugfélaganna dalar áfram
Það voru 18 erlend flugfélög sem héldu úti áætlunarferðum til Keflavíkurflugvallar í maí og tvö íslensk, Icelandair og Play. Þessir tvær hópar skipta markaðnum á milli sín með ójöfnum hætti ef svo má segja og bilið milli þeirra breikkar. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að … Lesa meira
Fólkið
„Túristinn í dag vill upplifa eitthvað“
Grindavík er í senn gamalt útgerðarpláss og vettvangur mikillar nýsköpunar. Suðurstrandarvegur breytti miklu fyrir ferðaþjónustuna og nú velta menn fyrir sér að taka á móti skemmtiferðaskipum til að nýta höfnina betur. „Aðrir innviðir verða líka að þola fleiri heimsóknir," segir Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi.
Fréttir
Íslensku félögin bæði mætt til Prag en sjá ekki sömu tækifærin á tékkneska markaðnum
Fyrsta áætlunarflug Icelandair til Prag í Tékklandi var á dagskrá í dag og þar með ríkir samkeppni á ný um farþega á leið milli Íslands og höfuðborgar Tékka. Play sat eitt að þessari flugleið í fyrra en fyrir heimsfaraldur hélt Czech Airlines, þjóðarflugfélag Tékka, úti tíðum ferðum til Keflavíkurflugvallar og spreytti sig líka á áætlunarferðum … Lesa meira
Fréttir
SAS tekur við pöntunum í rafknúið flug
Skandinavíska flugfélagið SAS ákvað að skapa eftirvæntingu meðal viðskiptavina sinna gagnvart því að fljúga með kolefnishlutlausum flugvélum í náinni framtíð og tekur á morgun á móti pöntunum í fyrstu ferðirnar.
Fréttir
Ástralir vilja komast lengra í beinu flugi
Ástralska flugsamsteypan Qantas hefur pantað fjölda nýrra flugvéla til afhendingar á næsta áratug. Metnaðarfull markmið eru um beint flug frá Ástralíu til London, New York og fleiri fjarlægra staða. Stjórnendur segja viðskiptavini tilbúna að greiða meira fyrir beint flug og sá vilji eigi að tryggja tekjur framtíðarinnar.
Fréttir
Þotueldsneytið helmingi ódýrara en síðastliðið sumar
Icelandair og Play greiddu um 60 milljarða fyrir eldsneyti á þotur sínar í fyrra. Í dag er verðið á eldsneytinu lægra en það hefur verið síðan í árslok 2021.