Hafa bæði hætt sölu á áætlunarflugi milli Íslands og Montreal

Íbúar Montreal komast ekki lengur beint úr heimabyggð til Íslands. Mynd: Jackie Hutchinson / Unsplash

Þegar flugsamgöngur til og frá landinu náðu hámarki, á árunum 2017 og 2018, þá buðu íslensku flugfélögin tvö og Air Canada upp á ferðir milli Íslands og Montreal. Þangað flugu þotur WOW air meira að segja allt árið um kring.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.