Hafa fellt niður tvær af hverjum þremur ferðum í maí

Framboð á flugi á vegum Icelandair í maí hefur dregist verulega saman. Niðurskurðurinn endurspeglast í fjölda flugmanna hjá Icelandair.

MYND: ICELANDAIR / SIGURJÓN RAGNAR

Það eru ekki aðeins erlendu flugflugfélögin á Keflavíkurflugvelli sem hafa dregið úr ferðum sínum til Íslands í vor. Flugáætlun Icelandair fyrir næsta mánuð hefur einnig tekið miklum breytingum frá því í ársbyrjun.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.