Hlutdeild Íslands sem áfangastaðar lækkaði umtalsvert

Gistinætur útlendinga á Íslandi voru rétt um 1,6 milljón í fyrra. MYND: GUUS BAGGERMANS / UNSPLASH

Á Keflavíkurflugvelli eru erlendir ferðamenn taldir við brottför en þess háttar talning er ekki framkvæmd á hinum Norðurlöndunum. Ein af ástæðunum er sú að þangað kemur stór hluti ferðamanna landleiðina. Þess í stað eru gistinætur útlendinga oftast notaðar sem mælikvarði á gang mála í ferðaþjónustu út í heimi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.