Keflavíkurflugvöllur kæmist aðeins í níunda sætið í Noregi
Frá flugvellinum við Gardermoen í Ósló.
Mynd: Avinor
Alþjóðaflugvellir sinna alla jafna bæði innanlands- og millilandaflugi. Hér á landi eru þessu þó öðruvísi farið því umsvifin á Keflavíkurflugvelli takmarkast við ferðir til og frá landinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Eru umhverfisvottanir bara peningaplokk og er ferðafólki sama hvernig staðið er að þjónustu við það út frá umhverfissjónarmiðum? Já, segja sumir. Aðrir telja óhjákvæmilegt að ferðaþjónustan taki af meiri alvöru á rekstri sínum og umfangi gagnvart náttúru og samfélagi. Túristi pælir í þessu.
Fréttir
Fengu allar sex Boeing Max þoturnar
Stjórn norska lágfargjaldaflugfélagsins Flyr óskaði eftir gjaldþrotaskip í síðustu viku en félagið náði aðeins að halda úti áætlunarflugi í 19 mánuði þrátt fyrir að hafa fengið inn um 20 milljarða í hlutafé síðustu tvö ár. Í flota Flyr voru tólf Boeing 737 þotur og helmingurinn af gerðinni Max 8 líkt og Icelandair notar. Skráðu þig … Lesa meira
Fréttir
Áföll geta orðið til góðs
Kýpverjar hafa orðið að breyta markaðssetningu sinni og sækja ferðamenn í fleiri áttir eftir að Rússarnir hurfu. Nú er lögð áhersla á meiri fjölbreytileika, sjálfbæra ferðaþjónustu fremur en troðning á strandstöðum eyjarinnar. Eftir stefnubreytinguna hefur einstaklingsferðum til Kýpur fjölgað til muna á kostnað pakkaferða.
Fréttir
Færri valkostir fyrir Frakka á leið til Íslands
Nú hafa þrjú erlend flugfélög skorið niður flug til Keflavíkurflugvallar í sumar. Vægi íslensku flugfélaganna eykst því enn frekar enda eru þau bæði að auka umsvif sín töluvert.
Fréttir
Útlendingar með fjórðungs hlut
Það var í apríl 2019 sem bandarískur fjárfestingasjóður, PAR Capital Management, keypti nærri 12 prósent hlut í Icelandair og varð stærsti hluthafinn. Bréfin sem sjóðurinn keypti voru gefin út sérstaklega vegna viðskiptanna en þegar þarna var komið við sögu voru hluthafarnir í Icelandair rétt um þrjú þúsund talsins og allir íslenskir. Skráðu þig inn til … Lesa meira
Fréttir
Gasið á útleið
Bandarísk stjórnvöld hugleiða að banna gaseldavélar en þær má finna á um þriðjungi heimila í landinu. Ástæðan er sú að að sýnt hefur verið fram á tengsl aukinnar tíðni asma og annarra öndunarfærasjúkdóma við loftmengun frá gaseldavélum innanhúss.
Fréttir
Áfram eykst hlutur Íslandssjóða í Play
„Fjárfesting okkar í Play er hugsuð til lengri tíma. Trú okkar á viðskiptalíkani félagsins hefur vaxið frekar en hitt og horfum við mjög björtum augum til framtíðar Play," sagði Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, við Túrista nú í byrun árs. Þar fór hann yfir þátttöku Íslandssjóða í 2,3 milljarða króna hlutafjárútboði Play í nóvember síðastliðnum … Lesa meira
Innblástur
Eyjaflandur í suðurhluta Tælands
„Við erum að nálgast lok ferðar og markmiðið er að njóta til hins ítrasta. Það er ekki erfitt." Halla Gunnarsdóttir skrifar ferðabréf frá Tælandi, nýtur stórbrotinnar náttúrunnar en veltir um leið fyrir sér tímanum sem líður svo hratt og hvernig við ferðumst og horfum á heiminn á ólíkum æviskeiðum.