Kortavelta á gististöðum lækkaði um 11 milljarða króna

Erlend kortavelta á íslenskum hótelum nam aðeins 428 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins. MYNDIR: REITIR

Þó tekjur íslenskra hótela af íslenskum gestum hafi aukist um nærri fjórðung á fyrsta fjórðungi ársins þá er sú viðbót sáralítil í samanburði við það gat sem útlendingar skildu eftir sig á markaðnum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.