Liggur ekki fyrir hvernig flugáætlunin verður í júní

Þota Icelandair í Denver en þangað stefnir félagið á að fljúga á ný í maí. MYND: Denver Airport

Á morgun, 1. maí, hefst áætlunarflug Icelandair til Tenerife og félagið tekur upp þráðinn í áætlunarflugi til fimm bandarískra borga síðar mánuðinum. Flugáætlun Icelandair í júní gerir svo ráð fyrir ennþá fleiri viðbótum og tíðari ferðum til flestra borga. Miðað við aðstæður má ljóst vera að framboðið er of mikið líkt og Túristi fjallaði um í fyrradag.

Spurður um áformin þá sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, á afkomufundi flugfélagsins í morgun, að áætlunin sem væri í sölu væri metnaðarfull. Það væri gert til að mæta eftirspurn á þeim mörkuðum sem verða tilbúnir til að ferðast.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.