Play auglýsir eftir framkvæmdastjórum

Tveir af stofnendum Play verða áfram við störf hjá félaginu þrátt fyrir breytingar í eignarhaldi.

Birgir Jónsson er nýr forstjóri Play. Hann var áður framkvæmdastjóri Iceland Express og síðar aðstoðarforstjóri WOW air. Margir þeirra sem unnið hafa að undirbúningi Play eru fyrrum starfsmenn WOW air.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.