Þórdís Kolbrún kynnir uppbyggingu á Fyrirmyndaráfangastöðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, kynnir uppbyggingu Fyrirmyndaáfangastaða og nýtt vörumerki í beinu streymi nú í dag klukkan 14. Í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu segir að ráðherra muni einnig kynna hvaða fjórir staðir eru í ferli til að verða Fyrirmyndaráfangastaðir og hvernig unnið verður með stöðunum að innleiðingu á vörumerkinu. „Fyrirmyndaráfangastaðir eru fjölsóttir áfangastaðir sem ferðamenn sækja allt … Lesa meira
Fréttir
Keyptu í Play en seldu í Icelandair
Hlutafjáraukningu í hinu verðandi flugfélagi Play er lokið og í dag var listi yfir stærstu hluthafana birtur. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig Gleymt lykilorð
Fréttir
Þetta eru hluthafar Play
Hlutafjáraukningu í hinu verðandi flugfélagi Play er nýlokið og rétt í þessu birti félagið lista á heimasíðu sinni yfir tuttugu stærstu hluthafana. Fea ehf, sem áður var eini eigandi Play, er í dag stærsti hluthafinn með rétt um fimmtungs hlut. Þar á eftir kemur lífeyrissjóðurinn Birta með nærri þrettán prósent og svo Fiskisund, fjárfestingafélag Einars … Lesa meira
Fréttir
Óþarfi að fara út landi til að upplifa ævintýri
Ferðamálaráð Dana hleypti af stokkunum í dag markaðsherferð þar sem heimamenn eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar. Alveg eins og í fyrra. Í tilkynningu frá ferðamálaráði Danmerkur er haft eftir Simon Kollerup, viðskiptarráðherra, að Danmörk sé yndislegur áfangastaður sem bjóði upp á margar góðar og einstakar upplifanir. Og það hafi fólk fengist staðfest … Lesa meira
Fréttir
Kortavelta á gististöðum lækkaði um 11 milljarða króna
Þó tekjur íslenskra hótela af íslenskum gestum hafi aukist um nærri fjórðung á fyrsta fjórðungi ársins þá er sú viðbót sáralítil í samanburði við það gat sem útlendingar skildu eftir sig á markaðnum. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig … Lesa meira
Fréttir
Óbreyttar reglur varðandi bólusetta ferðamenn
Ríkisstjórnin kynnti í dag tímabundnar hertar aðgerðir á landamærunum til að sporna við útbreiðslu kórónaveirunnar. Engar breytingar eru hins vegar boðaðar varðandi komur þeirra sem framvísa vottorði um bólusetningu eða fyrri sýkingu. Sá hópur þarf í eina sýnatöku við komuna til landsins og sæta reglum um sóttkví meðan beðið er niðurstöðu. Þetta er sama regla og … Lesa meira
Fréttir
Byrja með lægri fargjöld en Icelandair
Ennþá eru landamæri Bandaríkjanna lokuð öðrum en íbúum landsins. En verði þau opin í sumar þá munu farþegar hér á landi geta valið á milli ferða tveggja flugfélaga til borgarinnar Chicago. Skráðu þig inn til að lesa Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir. Netfang Lykilorð Muna mig … Lesa meira
Fréttir
Íslendingar fyrsta þjóðin sem kemst til Danmerkur á ný
Dönsk stjórnvöld ætla að létta á aðgerðum við landsmæri sín frá og með morgundeginum. Liður í þeirri aðgerð er að opna á fólksflutninga frá löndum og svæðum innan Schengen sem flokkuð eru gul. Farþegar frá þessum löndum þurfa því ekki að gera grein fyrir ferðum sínum til Danmerkur né þurfa þeir í einangrun við komuna. … Lesa meira