Play með vilyrði fyrir leigu á þremur þotum

Stærsta flugvélaleiga í heimi er með fráteknar þrjár nýlegar þotur fyrir Play.

TÖLVUTEIKNING: PLAY

Allt frá því að Play var kynnt til sögunnar hafa forráðamenn þess sagt að ætlunin sé að flugfloti félagsins samanstandi af nýlegum Airbus A321 þotum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.