Segir það ekki sitt né Isavia að hafa skoðun á sýn forstjóra Icelandair

Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia. MYND: ISAVIA

Eftir fall Wow air þá varð Icelandair á ný lang umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli. Bæði flugfélögin nýttu Leifsstöð sem tengimiðstöð en Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, hefur lýst því yfir að hann telji ekki raunhæft að fleiri en eitt félag noti Keflavíkurflugvöll með þeim hætti.

Stór hluti af þeirri uppbyggingu sem Isavia vinnur að snýr engu að síður að því að efla Keflavíkurflugvöll sem tengimiðstöð.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.