Tekjur hótelsins rétt um tíund af því sem var

Radisson 1919 í Reykjavík hefur ekki lokað þrátt fyrir samdráttinn sem Covid-19 hefur valdið í ferðaþjónustu. Mynd: Radisson

Það er fasteignafélagið Eik sem á Radisson 1919 hótelið sem rekið er í gamla Eimskipahúsinu við Tryggvagötu. Og þar sem fasteignafélagið er á hlutabréfamarkaði þá fæst áhugaverð sýn á rekstur hótels í miðborg Reykjavíkur í uppgjörum Eikar. Sérstaklega þar sem Radisson 1919 hefur verið opið allan þann tíma sem heimsfaraldurinn hefur geysað.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.