Þetta margir Bandaríkjamenn komast til Íslands í maí
Hér má sjá hvernig framboð á flugsætum milli Íslands og Bandaríkjanna verður eftir dögum í maí.
Delta flugfélagið ætlar að fljúga til Keflavíkurflugvallar frá þremur bandarískum borgum í maí.
Bandarísk sóttvarnaryfirvöld leggjast ekki gegn ferðum bólusettra Bandaríkjamanna út í heim. Að öllu óbreyttu getur þessi sístækkandi hópur því ferðast til Íslands frá og með næstu mánaðamótum án þess að fara í sóttkví.
Skráðu þig inn til að lesa
Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.
Seinka varð flugi Niceair frá Kaupmannahöfn til Akureyrar í gær þar sem þotan sem félagið er með á leigu var kyrrsett vegna deilu leigusala og eigenda flugvélarinnar samkvæmt frétt Mbl. Þotunni var svo flogið tómri til Írlands seinnipartinn í gær en farþegar Niceair flugu til Akureyrar með annarri leiguvél. Á morgun er á dagskrá ferð … Lesa meira
Fréttir
Handfarangur tefur flugtak
Starfsmannaskortur og meðfylgjandi tafir á flugvöllum leiða til þess að sífellt fleiri láta duga að taka með sér handfarangur í ferðalagið. Það getur hinsvegar tafið flugtak þegar farþegum gengur illa að koma öllum handfarangrinum fyrir.
Fréttir
Leigusali Niceair reddar SAS
Stór hluti af þotunum í flota SAS eru teknar á leigu og síðustu misseri hafa stjórnendur flugfélagsins stillt þessum leigusölum upp við vegg og beðið um betri kjör. Segja má að það halli á viðsemjendur flugfélagsins því SAS nýtur stuðnings bandarískra dómstóla í þessum aðgerðum sínum því félagið nú í svokölluðu Chapter-11 ferli. Skráðu þig … Lesa meira
Fréttir
Fyrsta ferð Play til Stokkhólms
Þrjú flugfélög halda úti daglegum ferðum til Kaupmannahafnar og Óslóar frá Keflavíkurflugvelli en Icelandair hefur hins vegar setið eitt að Stokkhólmi í langan tíma. Á því verður nú breyting því frá og með deginum í dag munu þotur Play taka stefnuna á Arlanda flugvöll, við höfuðborg Svíþjóðar, fjórum sinnum í viku. Icelandair flýgur alla daga … Lesa meira
Fréttir
Hvetja íslensk stjórnvöld áfram í viðræðum við ESB
„Flugsamgöngur eru ein mikilvægasta grunnstoð byggðar á Íslandi auk þess sem efnahagslegur og samfélagslegur ávinningur af flugstarfsemi fyrir Ísland er ótvíræður. Mikið er í húfi við að vinna að sjálfbærri framtíð flugs um og á Íslandi og hafa flugfélög sett sér metnaðarfull markmið á sviði umhverfismála m.a. með því að taka þátt í verkefnum sem … Lesa meira
Fréttir
Dagmar Ýr ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar
Dagmar Ýr Stefánsdóttir hefur verið ráðin til að gegna stöðu framkvæmdastjóra Austurbrúar. Hún tekur við starfinu af Jónu Árnýju Þórðardóttur, sem hefur sinnt því síðan 2014 en tekur brátt við starfi bæjarstjóra Fjarðabyggðar.
Fréttir
Fyrsti forstjórinn snýr aftur
Guðni Ingólfsson var ráðinn framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play í mars í fyrra og tók hann við stöðunni af Arnari Má Magnússyni, einum af stofnendum flugfélagsins og fyrrum forstjóra. Arnar Már hóf þá að vinna sem flugstjóri hjá Play en lét svo af störfum hjá flugfélaginu um síðustu áramót. Arnar Már var þó ekki lengi í burtu því … Lesa meira
Fréttir
Breytt viðhorf kínverskra ferðamanna
Spáð er hægum efnahagsbata í Kína á árinu. Líklegt er að fleiri en fyrir heimsfaraldur ferðist innanlands. Tæland var vinsælasti áfangastaður Kínverja á fyrstu mánuðunum. Líklegt er að færri Kínverjar en áður heimsæki París, Madríd og Feneyjar - en fleiri kjósi náttúruskoðunarferðir.