Þetta margir Bandaríkjamenn komast til Íslands í maí

Hér má sjá hvernig framboð á flugsætum milli Íslands og Bandaríkjanna verður eftir dögum í maí.

Delta flugfélagið ætlar að fljúga til Keflavíkurflugvallar frá þremur bandarískum borgum í maí.

Bandarísk sóttvarnaryfirvöld leggjast ekki gegn ferðum bólusettra Bandaríkjamanna út í heim. Að öllu óbreyttu getur þessi sístækkandi hópur því ferðast til Íslands frá og með næstu mánaðamótum án þess að fara í sóttkví.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.