Þriggja stafa tölur í fjölda bókana í fyrstu ferðirnar til Íslands

Bob Schumacher hefur langa reynslu úr fluggeiranum og fer fyrir sölumálum United Airlines í Bretlandi, Íslandi og fleiri mörkuðum. MYND: UNITED AIRLINES

Bandaríska flugfélagið United Airlines ætlar að hefja Íslandsflug á ný frá Newark flugvelli við New York í byrjun júní. Nýtt áætlunarflug hingað frá Chicago bætist svo við mánuði síðar. Bob Schumacher, yfirmaður sölumála United Airlines, segir þá viðbót eiga sér lengri aðdraganda en halda mætti.

Skráðu þig inn til að lesa

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum. Smelltu hér til að kanna áskriftarleiðir.